Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

3. Áslaug Magnúsdóttir, stofnandi Moda Operandi og Kötlu - guðmóðir tískunnar í New York

3. Áslaug Magnúsdóttir, stofnandi Moda Operandi og Kötlu - guðmóðir tískunnar í New York

FromAthafnafólk


3. Áslaug Magnúsdóttir, stofnandi Moda Operandi og Kötlu - guðmóðir tískunnar í New York

FromAthafnafólk

ratings:
Length:
82 minutes
Released:
Mar 16, 2021
Format:
Podcast episode

Description

Í þættinum ræðir Áslaug Magnúsdóttir um byrjunina á vinnuferli sínum á Íslandi, reynsluna sem hún öðlaðist í Harvard háskóla og hjá McKinsey ráðgjafafyrirtækinu. Hún talar um hvernig hún vann við tískufjárfestingar áður en hún færði sig hinum megin við borðið og stofnaði nettískufyrirtækið, Moda Operandi. Hún segir okkur frá vexti félagsins, fjármögnun, markaðssetningu og ágreiningi við meðstofnanda sinn. Áslaug segir okkur einnig frá nýfundinni tengingu við Ísland og náttúru þess, hvernig það var að flytja aftur heim og hefja nýja vegferð með verkefnin, Six Senses og stofnun nýja sjálfbæra tískufyrirtækisins, Kötlu.
Kostunaraðilar þáttarins eru: Kaffitár, VÍS og Askja
Released:
Mar 16, 2021
Format:
Podcast episode

Titles in the series (65)

Athafnafólk er hlaðvarpsþáttur þar sem talað er við frumkvöðla og stjórnendur sem hafa náð eftirtektarverðum árangri í viðskiptalífinu. Sesselja Vilhjálmsdóttir hefur umsjón með þáttunum. Umsjón með þáttunum hefur Sesselja Vilhjálmsdóttir.