Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

4. Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP

4. Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP

FromAthafnafólk


4. Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP

FromAthafnafólk

ratings:
Length:
94 minutes
Released:
Mar 30, 2021
Format:
Podcast episode

Description

Viðmælandi þessa þáttar er Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP. Hilmar Veigar er fæddur árið 1973 og ólst upp í Kópavoginum og síðar Garðabænum og þaðan lá leið hans í Háskóla Íslands þar sem hann lauk tölvunarfræðiprófi. Hann gekk svo til liðs við CCP árið 2000 og gerðist síðar forstjóri félagsins. CCP eins og flestir Íslendingar þekkja er fyrirtæki sem býr til vinsæla tölvuleiki þ.á.m. geimtölvuleikinn Eve Online, sem fólk spilar saman í gegnum netið. Árið 2018 var síðan CCP selt til suður kóreyska tölvuleikjarisans, Pearl Abyss, fyrir hundruði milljóna bandaríkjadollara og starfar Hilmar þar enn sem forstjóri CCP.
------
Kostunaraðilar þáttarins eru VÍS, Kaffitár og Askja.
Released:
Mar 30, 2021
Format:
Podcast episode

Titles in the series (65)

Athafnafólk er hlaðvarpsþáttur þar sem talað er við frumkvöðla og stjórnendur sem hafa náð eftirtektarverðum árangri í viðskiptalífinu. Sesselja Vilhjálmsdóttir hefur umsjón með þáttunum. Umsjón með þáttunum hefur Sesselja Vilhjálmsdóttir.