Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

6. Georg Lúðvíksson, stofnandi og forstjóri Meniga

6. Georg Lúðvíksson, stofnandi og forstjóri Meniga

FromAthafnafólk


6. Georg Lúðvíksson, stofnandi og forstjóri Meniga

FromAthafnafólk

ratings:
Length:
59 minutes
Released:
May 10, 2021
Format:
Podcast episode

Description

Viðmælandi þessa þáttar er Georg Lúðvíksson, stofnandi og forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Meniga en fyrirtækið býður upp á alls kyns stafrænar bankalausnir. Georg er fæddur árið 1976 og er alinn upp í Vesturbænum. Hann gekk í MR og þaðan lá leið hans í hugbúnaðarverkfræði í Háskóla Íslands og síðan Harvard háskóla þar sem hann lauk MBA gráðu. Georg stofnaði Meniga árið 2009 með bræðrunum Ásgeiri og Viggó Ásgeirssyni en í dag starfa um 150 manns hjá fyrirtækinu í fjórum löndum. Fyrirtækið hefur safnað 6,8 milljörðum íslenskra króna í hlutafé frá þekktum erlendum fagfjárfestum og eru með suma af stærstu bönkum Evrópu fyrir viðskiptavini.
Þátturinn er kostaður af VÍS, Kaffitár og Bílaumboðinu Öskju.
Released:
May 10, 2021
Format:
Podcast episode

Titles in the series (65)

Athafnafólk er hlaðvarpsþáttur þar sem talað er við frumkvöðla og stjórnendur sem hafa náð eftirtektarverðum árangri í viðskiptalífinu. Sesselja Vilhjálmsdóttir hefur umsjón með þáttunum. Umsjón með þáttunum hefur Sesselja Vilhjálmsdóttir.