Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

7. Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas

7. Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas

FromAthafnafólk


7. Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas

FromAthafnafólk

ratings:
Length:
101 minutes
Released:
May 18, 2021
Format:
Podcast episode

Description

Viðmælandi þessa þáttar er Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas. Hrund er fædd árið 1969 og er alin upp í Fossvoginum í Reykjavík. Hún gekk í Menntaskólann við Sund og kláraði svo viðskiptafræði í Háskóla Íslands og eftir það kláraði hún framhaldsnám í alþjóðaviðskiptum við Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn. Hrund hefur m.a. unnið sem framkvæmdastjóri hjá Lyf og Heilsu, Milestone og Marel en nú starfar hún sem forstjóri Veritas, sem er móðurfélag nokkurra fyrirtækja sem starfa á heilbrigðismarkaði. Ásamt því að vera reyndur stjórnandi hefur Hrund setið í hinum ýmsu stjórnum fyrirtækja t.d. eins og hjá fjármálafyrirtækinu Stefni, Eimskipum og Veritas. Í þættinum ræðir Hrund um uppvöxt hennar og menntun, árin í Danmörku, hvernig hún fótaði sig sem stjórnandi ung að árum og mikilvægi árangursríkrar stefnumótunar og stjórnarhátta innan fyrirtækja.
Þátturinn er kostaður af VÍS, Kaffitár og Bílaumboðinu Öskju.
Released:
May 18, 2021
Format:
Podcast episode

Titles in the series (65)

Athafnafólk er hlaðvarpsþáttur þar sem talað er við frumkvöðla og stjórnendur sem hafa náð eftirtektarverðum árangri í viðskiptalífinu. Sesselja Vilhjálmsdóttir hefur umsjón með þáttunum. Umsjón með þáttunum hefur Sesselja Vilhjálmsdóttir.