Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

8. Mundi Vondi, stofnandi og framkvæmdastjóri Klang Games

8. Mundi Vondi, stofnandi og framkvæmdastjóri Klang Games

FromAthafnafólk


8. Mundi Vondi, stofnandi og framkvæmdastjóri Klang Games

FromAthafnafólk

ratings:
Length:
72 minutes
Released:
May 27, 2021
Format:
Podcast episode

Description

Viðmælandi þessa þáttar er Guðmundur Hallgrímsson eða Mundi Vondi eins og hann er alltaf kallaður. Mundi er fæddur árið 1987 og er alinn upp í Vesturbæ Reykjavíkur og víðar. Hann stoppaði stutt við í MH, Iðnskólanum og Myndlistaskóla Íslands en þaðan lá leið hans í Listaháskóla Íslands þegar hann var aðeins 18 ára gamall. Mundi hefur m.a. unnið sem grafískur hönnuður, myndlistarmaður og fatahönnuður áður en leið hans lá í leikjaiðnaðinn. Hann er framkvæmdastjóri og einn stofnenda leikjafyrirtækisins Klang Games sem vinnur nú að fjölspilunarleiknum Seed. Leikurinn á líkja eftir hinu raunverulega lífi og er hlutverk spilarans að leika manneskju sem er partur af fjölskyldu og stærra samfélagi með öllum hinum spilurunum. Þeir félagar hafa nú safnað um 36 milljónum bandaríkjadollara eða um 4,5 milljarða íslenskra króna og hyggja á útgáfu leiksins Seed í nánustu framtíð.
Þátturinn er kostaður af VÍS, Kaffitár og Bílaumboðinu Öskju.
Released:
May 27, 2021
Format:
Podcast episode

Titles in the series (65)

Athafnafólk er hlaðvarpsþáttur þar sem talað er við frumkvöðla og stjórnendur sem hafa náð eftirtektarverðum árangri í viðskiptalífinu. Sesselja Vilhjálmsdóttir hefur umsjón með þáttunum. Umsjón með þáttunum hefur Sesselja Vilhjálmsdóttir.