Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

#10 - Reykjavíkurflugvöllur er þjóðaröryggismál

#10 - Reykjavíkurflugvöllur er þjóðaröryggismál

FromFlugvarpið


#10 - Reykjavíkurflugvöllur er þjóðaröryggismál

FromFlugvarpið

ratings:
Length:
63 minutes
Released:
Dec 2, 2020
Format:
Podcast episode

Description

Vakning er að verða um þjóðhagslega mikilvæga innviði landsins sem varða þjóðaröryggi og Reykjavíkurflugvöllur er þar undir.
Hér er fjallað er um flugvöllinn og hlutverk hans. Rætt er við Njál Trausta Friðbertsson alþingismann og flugumferðarstjóra sem vill þjóðaratkvæði um völlinn. Njáll Trausti hefur á liðnum árum verið ötull talsmaður flugmála í opinberri umræðu. Hann vill að ríkið marki sér skýrari stefnu og taki upp öflugri varnir gagnvart stefnu Reykjavíkurborgar að koma flugvellinum og starfsemi hans burt.
Released:
Dec 2, 2020
Format:
Podcast episode

Titles in the series (83)

Fjallað er um flugmál á Íslandi, viðburði, málefni og áhugavert fólk tekið tali. Jói Baddi hefur langa reynslu sem atvinnuflugmaður og kennari og sameinar hér áhuga sinn á flugi og fjölmiðlum.