Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

12. Stefanía Ólafsdóttir, stofnandi Avo

12. Stefanía Ólafsdóttir, stofnandi Avo

FromAthafnafólk


12. Stefanía Ólafsdóttir, stofnandi Avo

FromAthafnafólk

ratings:
Length:
76 minutes
Released:
Sep 27, 2021
Format:
Podcast episode

Description

Viðmælandi þessa þáttar er Stefanía Bjarney Ólafsdóttir, forstjóri og meðstofnendi hugbúnaðarfyrirtækisins Avo. Stefanía er fædd árið 1986 og ólst upp víða á landinu. Hún gekk Menntaskólann á Akureyri en þaðan lá leið hennar í Háskóla Íslands þar sem hún lauk prófi í heimspeki og stærðfræði. Eftir háskólann gekk hún til liðs við Íslenska Erfðagreiningu árið sem 2012 og eftir það tók hún við gagnamálum hjá Plain Vanilla, sem gerði spurningaleikinn Quizup. Árið 2016 stofnaði Stefanía sitt fyrsta fyrirtæki, Visku, sem var app sem bauð upp á leikjavædda smáþjálfun fyrir starfsfólk. Eftir tæpt ár í þróun ákvað Stefanía að venda kvæði sínu í kross og þróa nýja vöru á sínu ástríðusviði og stofnaði fyrirtækið Avo árið 2018. Avo er hugbúnaður sem einfaldar forriturum að þróa betri hugbúnaðarvörur byggða á réttum gögnum. Stefanía fór með Avo í Y Combinator sem er viðskiptahraðall í Kísildalnum í Bandaríkjunum, sem hjálpar sprotafyrirtækjum að vaxa hraðar og fjármagna sig. Avo hefur nú safnað $4,3 milljónum bandaríkja dala eða um 550 milljónun íslenskra króna frá innlendum og erlendum fjárfestum og er fyrirtækið í miklum vexti.
---------
Kostunaraðili þessa þáttar er Kaffitár og VÍS.
Released:
Sep 27, 2021
Format:
Podcast episode

Titles in the series (65)

Athafnafólk er hlaðvarpsþáttur þar sem talað er við frumkvöðla og stjórnendur sem hafa náð eftirtektarverðum árangri í viðskiptalífinu. Sesselja Vilhjálmsdóttir hefur umsjón með þáttunum. Umsjón með þáttunum hefur Sesselja Vilhjálmsdóttir.