Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

14. Vilborg Einarsdóttir, stofnandi BravoEarth og fyrrum meðstofnandi og framkvæmdastjóri Mentor

14. Vilborg Einarsdóttir, stofnandi BravoEarth og fyrrum meðstofnandi og framkvæmdastjóri Mentor

FromAthafnafólk


14. Vilborg Einarsdóttir, stofnandi BravoEarth og fyrrum meðstofnandi og framkvæmdastjóri Mentor

FromAthafnafólk

ratings:
Length:
56 minutes
Released:
Nov 12, 2021
Format:
Podcast episode

Description

Viðmælandi þessa þáttar er Vilborg Einarsdóttir, meðstofnandi og fyrrum framkvæmdastjóri Mentor og stofnandi BraveEarth. Vilborg er fædd árið 1967 og ólst upp í Þórisholti í Mýrdal. Hún gekk í Samvinnuskólann á Bifröst og þaðan lá leið hennar í Kennaraháskóla Íslands þar sem hún lauk gráðu í kennslufræðum (B.Ed). Vilborg kláraði síðan master í Stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands og Verslunarháskólanum í Árósum. Mentor sem hét áður Menn og Mýs, var skipt upp í tvö fyrirtæki árið 2000, þá Mentor annars vegar og hins vegar Men and Mice. Mentor eða InfoMentor eins og kerfið heitir á erlendum markaði er náms- og upplýsingakerfi sem skólar og sveitarfélög nota og eflaust margir foreldrar kannast við. Vilborg starfaði sem framkvæmdastjóri fyrirtækisins þangað til árið 2018 eða þangað til hún stofnaði nýtt fyrirtæki sem ber heitið BraveEarth sem er hugbúnaður til að búa til og halda utan um sjálfbærnistefnu fyrirtækja.
Þátturinn er kostaður af VÍS og Kaffitár.
Released:
Nov 12, 2021
Format:
Podcast episode

Titles in the series (65)

Athafnafólk er hlaðvarpsþáttur þar sem talað er við frumkvöðla og stjórnendur sem hafa náð eftirtektarverðum árangri í viðskiptalífinu. Sesselja Vilhjálmsdóttir hefur umsjón með þáttunum. Umsjón með þáttunum hefur Sesselja Vilhjálmsdóttir.