Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

15. Ágúst Einarsson, fyrrum framkvæmdastjóri Tempo & ráðgjafi

15. Ágúst Einarsson, fyrrum framkvæmdastjóri Tempo & ráðgjafi

FromAthafnafólk


15. Ágúst Einarsson, fyrrum framkvæmdastjóri Tempo & ráðgjafi

FromAthafnafólk

ratings:
Length:
73 minutes
Released:
Nov 18, 2021
Format:
Podcast episode

Description

Viðmælandi þessa þáttar er Ágúst Einarsson, sem starfar nú sem ráðgjafi en er fyrrum framkvæmdasjóri Tempo, sem er tímastjórnunarkerfi, sem byrjaði sem nýsköpunarvara hjá TM Software og svo Origo. Ágúst er fæddur árið 1962 og ólst upp í Mosfellsveit. Hann gekk í Vélskólann og Tækniskólann en þaðan lá leið hans í BS nám í vélaverkfræði við Háskólann í Álaborg þar sem hann kláraði einnig MS gráðu í iðnaðarverkfræði. Ágúst starfaði meðal annars sem framkvæmdastjóri upplýsingatæknifyrirtækjanna Trackwell og Skyggnir og síðan sem framkvæmdastjóri TM Software sem rann inn í Origo þar sem Tempo varð síðan til. Ágúst starfaði síðan sem framkvæmdastjóri Tempo í 11 ár þangað til árið 2017 þegar fyrirtækið var selt að hluta til Diversis Captial árið 2017. Ágúst starfar núna sem ráðgjafi hjá fyrirtækjum á vaxtastigi og situr einnig í stjórnum nokkurra fyrirtækja.
Þátturinn er kostaður af VÍS og Kaffitár.
Released:
Nov 18, 2021
Format:
Podcast episode

Titles in the series (65)

Athafnafólk er hlaðvarpsþáttur þar sem talað er við frumkvöðla og stjórnendur sem hafa náð eftirtektarverðum árangri í viðskiptalífinu. Sesselja Vilhjálmsdóttir hefur umsjón með þáttunum. Umsjón með þáttunum hefur Sesselja Vilhjálmsdóttir.