Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

#16 - Flugfreyjan. Starfið, ævintýrin, glamúrinn og álagið með Dillý flugfreyju

#16 - Flugfreyjan. Starfið, ævintýrin, glamúrinn og álagið með Dillý flugfreyju

FromFlugvarpið


#16 - Flugfreyjan. Starfið, ævintýrin, glamúrinn og álagið með Dillý flugfreyju

FromFlugvarpið

ratings:
Length:
62 minutes
Released:
Jan 13, 2021
Format:
Podcast episode

Description

Sigurlaug Halldórsdóttir flugfreyja eða Dillý eins og hún er kölluð, hefur starfað sem flugfreyja í nær 40 ár. Hér segir hún frá starfinu, ferlinum, ferðalögum og ævintýrum. Sjálf segist alla tíð hafa ætlað í flugið, en móðir hennar var flugfreyja um borð í Hrímfaxa, Viscount flugvél Flugfélags Íslands, sem fórst við Osló 1963 þegar Dillý var aðeins 3 ára. Stórmerkileg frásögn einstaklega drífandi konu sem hefur gert flugið að sínu ævistarfi.
Released:
Jan 13, 2021
Format:
Podcast episode

Titles in the series (83)

Fjallað er um flugmál á Íslandi, viðburði, málefni og áhugavert fólk tekið tali. Jói Baddi hefur langa reynslu sem atvinnuflugmaður og kennari og sameinar hér áhuga sinn á flugi og fjölmiðlum.