Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

18. Kolbrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Íslandshótelum

18. Kolbrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Íslandshótelum

FromAthafnafólk


18. Kolbrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Íslandshótelum

FromAthafnafólk

ratings:
Length:
57 minutes
Released:
Jan 3, 2022
Format:
Podcast episode

Description

Viðmælandi þáttarins er Kolbrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Íslandshótela. Íslandshótel rekur 17 hótel með yfir 1.700 gistirými út um allt land auk funda- og ráðstefnuaðstöðu. Kolbrún tók við starfinu árið 2016 en þekkti vel til fyrirtækisins enda setið í stjórn hótelsins áður. Kolbrún er fædd árið 1962 og er alin upp í Kópavogi. Hún gekk í MH og kláraði svo Cand Ocean gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og lauk síðar Excecutive Education frá Kenan-Flagler Business School og síðan löggildingu í verðbréfamiðlun. Kolbrún hefur m.a. starfað sem fjármálastjóri Húsasmiðjunnar, útibússtjóri og forstöðumaður bakvinnslu í Íslandsbanka, framkvæmdastjóri hjá VÍS og sem framkvæmdastjóri Kjölfestu, framtakssjóðs. Kolbrún hefur setið í hinum ýmsu stjórnum fyrirtækja t.d. eins og hjá Íslandsbanka, Fastus, Húsasmiðjunni, Senu og verið formaður endurskoðunarnefndar hjá Sameinaða lífeyrissjóðnum.
Þátturinn er kostaður af VÍS og Kaffitár.
Released:
Jan 3, 2022
Format:
Podcast episode

Titles in the series (65)

Athafnafólk er hlaðvarpsþáttur þar sem talað er við frumkvöðla og stjórnendur sem hafa náð eftirtektarverðum árangri í viðskiptalífinu. Sesselja Vilhjálmsdóttir hefur umsjón með þáttunum. Umsjón með þáttunum hefur Sesselja Vilhjálmsdóttir.