Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

#18 - Flugsveit LHG flýgur í öllum veðrum – Sigurður yfirflugstjóri

#18 - Flugsveit LHG flýgur í öllum veðrum – Sigurður yfirflugstjóri

FromFlugvarpið


#18 - Flugsveit LHG flýgur í öllum veðrum – Sigurður yfirflugstjóri

FromFlugvarpið

ratings:
Length:
58 minutes
Released:
Jan 27, 2021
Format:
Podcast episode

Description

Sigurður Heiðar Wiium yfirflugstjóri á björgunarþyrlum Landhelgisgæslunnar segir hér frá öflugri flugstarfsemi LHG og ýmsum erfiðum björgunarferðum við ómögulegar aðstæður, þar sem gæða þjálfun og útsjónarsemi þarf til að allt gangi upp. Flugsveit LHG fer af stað í hvaða veðri sem er þegar kallið kemur, að nóttu sem degi. Sigurður segir að gera megi betur í innviðum fyrir björgunarþyrlurnar og setja upp fleiri veðurstöðvar og sérstök þyrluaðflug. Sigurður rifjar einnig upp þegar hann nauðlenti Dauphin þyrlu á sjónum í Straumsvík árið 2007.
Released:
Jan 27, 2021
Format:
Podcast episode

Titles in the series (83)

Fjallað er um flugmál á Íslandi, viðburði, málefni og áhugavert fólk tekið tali. Jói Baddi hefur langa reynslu sem atvinnuflugmaður og kennari og sameinar hér áhuga sinn á flugi og fjölmiðlum.