Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

19. Magnús Ingi Óskarsson, stofnandi Calidris, sem seldi fyrirtækið sitt til Sabre

19. Magnús Ingi Óskarsson, stofnandi Calidris, sem seldi fyrirtækið sitt til Sabre

FromAthafnafólk


19. Magnús Ingi Óskarsson, stofnandi Calidris, sem seldi fyrirtækið sitt til Sabre

FromAthafnafólk

ratings:
Length:
79 minutes
Released:
Jan 12, 2022
Format:
Podcast episode

Description

Viðmælandi þessa þáttar er Magnús Ingi Óskarsson, stofnandi Calidris, hugbúnaðarfyrirtækis. Calidris er hugbúnaður sem hjálpar flugfélögum að auka sveigjanleika og tekjur og sum of stærstu flugfélögum í heiminum nota ennþá hugbúnaðinn í dag. Calidris var selt til bandaríska fyrirtækisins Sabre árið 2010 en Sabre er eitt af stærstu hugbúnaðarfyrirtækjum heims á flugrekstrarsviði. En Magnús Ingi er að eigin sögn, sveitastrákur úr Skagafirðinum fæddur árið 1960. Hann gekk í Menntaskólann á Akureyri og síðan lauk hann B.S. í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands og síðan mastersnámi í tölvunarfræði við Illinois Institute of Technology í Chicago og síðar MBA námi frá IMD í Sviss. Magnús vann í fimm ár hjá Icelandair við tekjustýringu og í stutta stund starfaði hann sem framkvæmdastjóri hjá OZ, hugbúnaðarfyrirtæki. Í dag er Magnús Ingi í ráðgjafaráði Eyris Ventures og vinnur einnig með ýmsum sprotafyrirtækjum.
Þátturinn er kostaður af VÍS og Kaffitár.
Released:
Jan 12, 2022
Format:
Podcast episode

Titles in the series (65)

Athafnafólk er hlaðvarpsþáttur þar sem talað er við frumkvöðla og stjórnendur sem hafa náð eftirtektarverðum árangri í viðskiptalífinu. Sesselja Vilhjálmsdóttir hefur umsjón með þáttunum. Umsjón með þáttunum hefur Sesselja Vilhjálmsdóttir.