Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

#19 – Ábyrgð flugvirkja er við farþegana – Guðmundur form. Flugvirkjafélagsins

#19 – Ábyrgð flugvirkja er við farþegana – Guðmundur form. Flugvirkjafélagsins

FromFlugvarpið


#19 – Ábyrgð flugvirkja er við farþegana – Guðmundur form. Flugvirkjafélagsins

FromFlugvarpið

ratings:
Length:
42 minutes
Released:
Feb 3, 2021
Format:
Podcast episode

Description

Guðmundur Úlfar Jónsson formaður Flugvirkjafélags Íslands segir frá störfum flugvirkja og stöðunni í þessari iðngrein, sem Íslendingar hafa lagt fyrir sig allt frá því að fyrstu flugvélarnar flugu hérlendis.
Hátt í 500 flugvirkjar í Flugvirkjafélagi Íslands eru starfandi í dag þrátt fyrir kreppuna í fluginu. Ásókn í flugvirkjun er góð og vinnan fjölbreytt og skemmtileg að sögn Guðmundar. Störfin eru oft vandasöm og flugvirkjar taka alvarlega þá þungu ábyrgð sem þeir bera gagnvart öryggi flugfarþega.
Released:
Feb 3, 2021
Format:
Podcast episode

Titles in the series (83)

Fjallað er um flugmál á Íslandi, viðburði, málefni og áhugavert fólk tekið tali. Jói Baddi hefur langa reynslu sem atvinnuflugmaður og kennari og sameinar hér áhuga sinn á flugi og fjölmiðlum.