Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

#20 - Í forystusveit fyrir flugmálum Íslands – Leifur Magnússon

#20 - Í forystusveit fyrir flugmálum Íslands – Leifur Magnússon

FromFlugvarpið


#20 - Í forystusveit fyrir flugmálum Íslands – Leifur Magnússon

FromFlugvarpið

ratings:
Length:
45 minutes
Released:
Feb 10, 2021
Format:
Podcast episode

Description

Leifur Magnússon segir hér frá þeim merkilega tíma þegar hann starfaði við hlið Agnars Kofoed-Hansen þá flugmálastjóra Íslands á sjöunda og áttunda áratugnum og barist var fyrir hagsmunum Íslands á alþjóðlegum vettvangi. Leifur starfaði við flugið með einum eða öðrum hætti um áratuga skeið og var árið 1979 heiðraður með riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf á sviði flugmála. Auk þess að vera einkaflugmaður og afreksmaður í svifflugi þá leiddi Leifur þróun flugflota Flugleiða þegar sú stóra ákvörðun var tekin að byrja með tveggja hreyfla þotur í áætlunarflugi til og frá Íslandi. Um ágæti þess var deilt á sínum tíma og á níunda áratugnum var jafnvel umræða um að hætta alfarið flugi til Ameríku.
Released:
Feb 10, 2021
Format:
Podcast episode

Titles in the series (83)

Fjallað er um flugmál á Íslandi, viðburði, málefni og áhugavert fólk tekið tali. Jói Baddi hefur langa reynslu sem atvinnuflugmaður og kennari og sameinar hér áhuga sinn á flugi og fjölmiðlum.