Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

21. Ari Fenger, forstjóri 1912 og formaður Viðskiptaráðs

21. Ari Fenger, forstjóri 1912 og formaður Viðskiptaráðs

FromAthafnafólk


21. Ari Fenger, forstjóri 1912 og formaður Viðskiptaráðs

FromAthafnafólk

ratings:
Length:
55 minutes
Released:
Feb 18, 2022
Format:
Podcast episode

Description

Viðmælandi þessa þáttar er Ari Fenger, forstjóri 1912 og formaður Viðskiptaráðs. 1912 er aldargömul heildsala og fjölskyldufyrirtæki, sem þá hét Nathan & Olsen og var stofnað árið 1912. Fyrirtækið er eitt af stærstu fyrirækjum landsins í heildsölu með dagvöru og veltir um 11 milljörðum íslenskra króna. 1912 er móðurfélag Nathan & Olsen, sem sinnir heildsölu á sviði snyrti- og dagvöru, Ekrunnar sem selur aðföng til stóreldhúsa og matvælaiðnaðarins og Emmessís, ísgerðarinnar. En Ari er fæddur árið 1980 og er alinn upp í nesinu. Hann gekk í Verslunarskóla Íslands og byrjaði síðan að vinna sem vörumerkjastjóri hjá Nathan & Olsen og síðan sem forstjóri fyrirtækisins þangað til hann tók við sem forstjóri rekstrarfyrirtækisins, 1912. Ari er einnig formaður Viðskiptaráðs og er jafnframt stór hluthafi í Stoðum, einu stærsta fjárfestingafélagi landsins.
Þátturinn er kostaður af VÍS og Kaffitár.
Released:
Feb 18, 2022
Format:
Podcast episode

Titles in the series (65)

Athafnafólk er hlaðvarpsþáttur þar sem talað er við frumkvöðla og stjórnendur sem hafa náð eftirtektarverðum árangri í viðskiptalífinu. Sesselja Vilhjálmsdóttir hefur umsjón með þáttunum. Umsjón með þáttunum hefur Sesselja Vilhjálmsdóttir.