Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

22. Svava Johansen, forstjóri NTC

22. Svava Johansen, forstjóri NTC

FromAthafnafólk


22. Svava Johansen, forstjóri NTC

FromAthafnafólk

ratings:
Length:
57 minutes
Released:
Mar 8, 2022
Format:
Podcast episode

Description

Viðmælandi þessa þáttar er Svava Johansen eða Svava í Sautján, eins og hún er alltaf kölluð. Hún er eigandi og forstjóri NTC, sem framleiðir og selur tískufatnað á Íslandi. NTC starfrækir nú 15 verslanir á höfuðborgarsvæðinu, vefverslun, saumastofu og eigin fataframleiðslu erlendis og heildsölu sem selur fatnað til margra af betri tískuvöruverslunum á landsbyggðinni. En Svava er fædd árið 1964 og er alin upp í Safamýri og Laugarásnum. Hún gekk í Verslunarskólann og byrjaði að vinna í Sautján versluninni meðan hún var enn í námi. Svava hefur unnið í Sautján eða NTC í rúmlega 40 ár og gengt þar ýmsum störfum en tók síðan við forstjórastarfinu árið 2005 þegar hún keypti fyrirtækið og hefur fyrirtækið vaxið vel og dafnað undir hennar stjórn.
Þessi þáttur er í boði VÍS og Kaffitár.
Released:
Mar 8, 2022
Format:
Podcast episode

Titles in the series (65)

Athafnafólk er hlaðvarpsþáttur þar sem talað er við frumkvöðla og stjórnendur sem hafa náð eftirtektarverðum árangri í viðskiptalífinu. Sesselja Vilhjálmsdóttir hefur umsjón með þáttunum. Umsjón með þáttunum hefur Sesselja Vilhjálmsdóttir.