Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

#22 – Flugmaður í nær 60 ár - Hallgrímur Jónsson, Moni

#22 – Flugmaður í nær 60 ár - Hallgrímur Jónsson, Moni

FromFlugvarpið


#22 – Flugmaður í nær 60 ár - Hallgrímur Jónsson, Moni

FromFlugvarpið

ratings:
Length:
63 minutes
Released:
Feb 24, 2021
Format:
Podcast episode

Description

Hallgrímur Jónsson flugmaður og fyrrverandi yfirflugstjóri hjá Icelandair segir frá viðburðum og upplifunum á ótrúlega löngum ferli í fluginu. Hallgrímur, eða Moni eins og hann er kallaður, hóf ferilinn 1960 og er enn að. Eftir 42 ára starf sem atvinnuflugmaður í farþegaflugi hefur hann unnið við þjálfanir og tekið á annað þúsund flugnema í próf á öllum stigum flugnámsins. Hann er enn starfandi og nú á mælingaflugvél fyrir ISAVIA og er ötull einkaflugmaður á mörgum af sömu flugvélategundunum og hann hóf ferilinn á 1960.
Released:
Feb 24, 2021
Format:
Podcast episode

Titles in the series (83)

Fjallað er um flugmál á Íslandi, viðburði, málefni og áhugavert fólk tekið tali. Jói Baddi hefur langa reynslu sem atvinnuflugmaður og kennari og sameinar hér áhuga sinn á flugi og fjölmiðlum.