Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

24. Gunnar Páll Tryggvason, framkvæmdastjóri Alfa Framtak

24. Gunnar Páll Tryggvason, framkvæmdastjóri Alfa Framtak

FromAthafnafólk


24. Gunnar Páll Tryggvason, framkvæmdastjóri Alfa Framtak

FromAthafnafólk

ratings:
Length:
95 minutes
Released:
May 31, 2022
Format:
Podcast episode

Description

Viðmælandi þáttarins er Gunnar Páll Tryggvason. Hann er stofnandi og framkvæmdastjóri Alfa Framtaks. Gunnar er fæddur árið 1977 og alinn upp í Norðurmýrinni, Reykjavík. Hann gekk í Menntaskólann í Hamrahlíð og síðan lá leið hans í Háskóla Íslands þar sem útskrifaðist sem viðskiptafræðingur og síðar lauk hann MBA námi frá Wharton Business School í Bandaríkjunum.
Gunnar starfaði lengi í fyrirtækjaráðgjöf Kaupþings á Íslandi og í Bretlandi og svo sem fjárfestingastjóri í framtakssjóð Kaupþing Singer & Friedlander. Árið 2009 stofnaði Gunnar Icora Partners sem starfaði á sviði fyrirtækjaráðgjafar og endurskipulagningar fyrirtækja og lauk fjölda verkefna víðsvegar um Evrópu.
Árið 2018 stofnaði Gunnar Páll síðan rekstrarfélagið Alfa Framtak sem safnaði í 7 milljarða kr. framtakssjóð sem hefur verið fjárfest í stöndugum íslenskum rekstarfyrirtækjum, oftast sem meirihlutaeigandi. Nú nýverið, árið 2022, safnaði Alfa Framtak í annan framtakssjóð sem er 15 milljarða kr. sem fjárfestir í stöndugum rekstrarfyrirtækjum, fjölskyldufyrirtækjum í kynslóðaskiptum eða vaxtarfyrirtækjum.
Í þættinum ræðir Gunnar m.a. um rekstur framtakssjóða, mótandi áhrif fjármálahrunsins 2008, helstu lexíur á ferlinum og deilir ýmsum skemmtilegum sögum.
Þessi þáttur er í boði Icelandair.
Released:
May 31, 2022
Format:
Podcast episode

Titles in the series (65)

Athafnafólk er hlaðvarpsþáttur þar sem talað er við frumkvöðla og stjórnendur sem hafa náð eftirtektarverðum árangri í viðskiptalífinu. Sesselja Vilhjálmsdóttir hefur umsjón með þáttunum. Umsjón með þáttunum hefur Sesselja Vilhjálmsdóttir.