Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

26. Gunnar Hólmsteinn, meðstofnandi Quest Portal, Teatime Games & CLARA

26. Gunnar Hólmsteinn, meðstofnandi Quest Portal, Teatime Games & CLARA

FromAthafnafólk


26. Gunnar Hólmsteinn, meðstofnandi Quest Portal, Teatime Games & CLARA

FromAthafnafólk

ratings:
Length:
58 minutes
Released:
Jun 23, 2022
Format:
Podcast episode

Description

Viðmælandi þáttarins er Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson, framkvæmdastjóri og meðstofnendi hugbúnaðarfyrirtækisins Quest Portal. Gunnar er fæddur árið 1986 og ólst upp á Seltjarnarnesinu. Hann gekk í Menntaskólann í Reykjavík en þaðan lá leið hans í verkfræði við Háskóla Íslands þar sem hann stofnaði fyrirtækið CLARA sem hjálpaði fyrirtækjum að skilja umræðu á netinu. Gunnar vann að fyrirtækinu í 5 ár og seldi það til bandaríska tæknifyrirtækisins Jive Software, árið 2013, þar sem hann vann síðan í eitt ár sem forstöðumaður greiningardeildar. Árið 2013 gekk Gunnar til liðs við íslenska leikjafyrirtækið Plain Vanilla, sem gerði spurningaleikinn Quizup, og vann sem rekstrarstjóri fyrirtækisins þangað til Quizup var selt til GluMobile árið 2016. Með alla reynsluna í fartaskinu, fór sama teymi aftur á stað árið 2017, og stofnaði fyrirtækið TeaTime Games sem bjó til farsímaleiki sem nýttu nýja tækni sem þeir þróuðu til að gera leiki persónulegri með myndbandsspjalli. Eins og sönnum raðfrumkvöðli sæmir er Gunnar kominn á stað með nýtt sprotafyrirtæki, sem heitir QuestPortal, sem hjálpar fólki að spila spunaspil á netinu og hafa þau safnað um 2,6 milljónum bandaríkjadala frá innlendum og erlendum fjárfestum.
Þessi þáttur er í boði Icelandair.
Released:
Jun 23, 2022
Format:
Podcast episode

Titles in the series (65)

Athafnafólk er hlaðvarpsþáttur þar sem talað er við frumkvöðla og stjórnendur sem hafa náð eftirtektarverðum árangri í viðskiptalífinu. Sesselja Vilhjálmsdóttir hefur umsjón með þáttunum. Umsjón með þáttunum hefur Sesselja Vilhjálmsdóttir.