Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

30. Guðjón Már Guðjónsson, stofnandi og framkvæmdastjóri OZ

30. Guðjón Már Guðjónsson, stofnandi og framkvæmdastjóri OZ

FromAthafnafólk


30. Guðjón Már Guðjónsson, stofnandi og framkvæmdastjóri OZ

FromAthafnafólk

ratings:
Length:
78 minutes
Released:
Aug 19, 2022
Format:
Podcast episode

Description

Viðmælandi þáttarins er Guðjón Már Guðjónsson eða Guðjón í OZ eins og hann er alltaf kallaður en hann er stofnandi og framkvæmdastjóri OZ. Guðjón er fæddur árið 1972 og ólst upp í Sundahverfinu. Hann gekk í Langholtsskóla og síðan Verzlunarskólann og stofnaði þar hugbúnaðarfyrirtækið OZ, sem þróaði þrívíddarhugbúnað og síðar samskiptahugbúnað. Það fyrirtæki var selt til Nokia árið 2008 fyrir um $300 milljónir bandaríkjadala. Guðjón hefur síðar komið að stofnun margra fyrirtækja þ.a.m. Íslandssíma sem síðar varð Vodafone, Nova, Industria, Maskína, Agora en nú einbeitir hann sér að öðru fyrirtæki sem ber líka heitið OZ og þróar vöruna OZ Sports, sem er tæknilausn til að taka upp íþróttatburði, klippa og miðla og OZ.com, sem er tæknilausn sem gerir áhorfendum kleift að taka þátt í gagnvirkum viðburðum á netinu.
Þátturinn er kostaður af Icelandair.
Released:
Aug 19, 2022
Format:
Podcast episode

Titles in the series (65)

Athafnafólk er hlaðvarpsþáttur þar sem talað er við frumkvöðla og stjórnendur sem hafa náð eftirtektarverðum árangri í viðskiptalífinu. Sesselja Vilhjálmsdóttir hefur umsjón með þáttunum. Umsjón með þáttunum hefur Sesselja Vilhjálmsdóttir.