Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

32. Kjartan Ólafsson, framkvæmdastjóri og meðstofnandi Transition Labs

32. Kjartan Ólafsson, framkvæmdastjóri og meðstofnandi Transition Labs

FromAthafnafólk


32. Kjartan Ólafsson, framkvæmdastjóri og meðstofnandi Transition Labs

FromAthafnafólk

ratings:
Length:
73 minutes
Released:
Oct 25, 2022
Format:
Podcast episode

Description

Viðmælandi þáttarins er Kjartan Ólafsson, framkvæmdastjóri og meðstofnandi Transition Labs. Félagið starfar með leiðandi erlendum loftslagsverkefnum, og aðstoðar þau við að byggja þau upp á Íslandi. Kjartan er fæddur árið 1972 og alinn upp í Fossvoginum. Hann gekk í Réttarholtsskóla og síðan lá leið hans í Menntaskólann við Sund. Kjartan lauk BA-gráðu í heimspeki frá Háskóla Íslands og Háskólanum í Genóa á Ítalíu, og síðar MBA-prófi frá Harvard Business School. Kjartan hefur stofnað og rekið eigin nýsköpunarfyrirtæki og komið að uppbyggingu fjömargra margra sprota- og tæknifyrirtækja bæði á Íslandi og erlendis sem stjórnarmaður, fjárfestir og ráðgjafi. Meðal þeirra má nefna félögin Basno, Datamarket, GRID og Taktikal. Hann hefur starfað sem fjárfestingastjóri hjá vísisjóðnum Brunni Ventures, framkvæmdastjóri nýsköpunarfélagsins Volta, og stofnandi bandaríska tæknifyrirtækisins Basno. Áður starfaði Kjartan um árabil sem framkvæmdastjóri á viðskiptaþróunarsviði fjölmiðlasamsteypunnar Bertelsmann í New York og leiddi nýsköpunarverkefni fyrir ýmis dótturfyrirtæki hennar, svo sem Random House, SonyBMG Music og Fremantle Media.
En fyrir það starfaði Kjartan sem markaðsstjóri bókaforlagsins Vaka-Helgafell, og framkvæmdastjóri Markaðs- og þróunarmála hjá Eddu útgáfu. Utan viðskiptalífsins hefur Kjartan setið í stjórnum fjölmargra samtaka og stofnanna t.d. eins og UNICEF á Íslandi og Hörpu, tónlistarhúss.
Þessi þáttur er í boði Icelandair.
Released:
Oct 25, 2022
Format:
Podcast episode

Titles in the series (65)

Athafnafólk er hlaðvarpsþáttur þar sem talað er við frumkvöðla og stjórnendur sem hafa náð eftirtektarverðum árangri í viðskiptalífinu. Sesselja Vilhjálmsdóttir hefur umsjón með þáttunum. Umsjón með þáttunum hefur Sesselja Vilhjálmsdóttir.