Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

33. Sigríður Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri hjá Experian

33. Sigríður Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri hjá Experian

FromAthafnafólk


33. Sigríður Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri hjá Experian

FromAthafnafólk

ratings:
Length:
66 minutes
Released:
Oct 31, 2022
Format:
Podcast episode

Description

Viðmælandi þáttarins er Sigríður Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri hjá Experian, sem er breskt gagna- og tæknifyrirtæki staðsett í London. Sigríður er fædd árið 1968 og ólst upp í miðbænum og svo Smáíbúðarhverfinu. Hún gekk í Austurbæjarskóla, Breiðagerðisskóla, Réttó og síðan Menntaskólann við Sund. Sigríður er doktor í leiðtoga- og nýsköpunarfræðum frá The University of Manchester, er með MBA frá IESE Business School og er markaðsfræðingur frá Háskólanum í Suður Karólínu í Bandaríkjunum. Sigríður hefur búið og unnið víða erlendis og m.a. starfað sem stjórnandi hjá American Express um árabil, nýsköpunarstjóri hjá breska bankanum Santander og framkvæmdastjóri hjá Tesco, bresku smásölukeðjunni. Sigríður hefur einnig setið í ýmsum stjórnum t.d. eins og breska félaginu AutoTrader og stjórn Frumtaks, vísissjóðs.

Þátturinn er kostaður af Icelandair.
Released:
Oct 31, 2022
Format:
Podcast episode

Titles in the series (65)

Athafnafólk er hlaðvarpsþáttur þar sem talað er við frumkvöðla og stjórnendur sem hafa náð eftirtektarverðum árangri í viðskiptalífinu. Sesselja Vilhjálmsdóttir hefur umsjón með þáttunum. Umsjón með þáttunum hefur Sesselja Vilhjálmsdóttir.