Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

#34 – Verið hótað og boðnar mútur í starfi hjá ICAO – Þormóður Þormóðsson

#34 – Verið hótað og boðnar mútur í starfi hjá ICAO – Þormóður Þormóðsson

FromFlugvarpið


#34 – Verið hótað og boðnar mútur í starfi hjá ICAO – Þormóður Þormóðsson

FromFlugvarpið

ratings:
Length:
64 minutes
Released:
Sep 24, 2021
Format:
Podcast episode

Description

Þormóður Þormóðsson segir hér frá störfum sínum í einni af stærstu deildum ICAO Alþjóðaflugmálastofnunarinnar, en hann annast þar eftirlit með að aðildarríkin sinni því sem þau eiga að sinna í öryggis- og gæðamálum. Þormóður lærði Aircraft maintenance management við Embry-Riddle Aeronautical Háskólanum, hann er lærður atvinnuflugmaður og að auki með meistaragráðu í hagfræði. Hann hefur lent í ýmsu í sínu starfi, verið hótað og boðnar mútugreiðslur gegn því að hagræða niðurstöðum. Í þættinum fá hlustendur að fræðast um hans feril og heyra ótrúlegar sögur af starfinu sem Þormóður hefur sinnt í úttektum í fluginu um allan heim.
Released:
Sep 24, 2021
Format:
Podcast episode

Titles in the series (83)

Fjallað er um flugmál á Íslandi, viðburði, málefni og áhugavert fólk tekið tali. Jói Baddi hefur langa reynslu sem atvinnuflugmaður og kennari og sameinar hér áhuga sinn á flugi og fjölmiðlum.