Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

35. Jónína Guðmundsdóttir, forstjóri Coripharma

35. Jónína Guðmundsdóttir, forstjóri Coripharma

FromAthafnafólk


35. Jónína Guðmundsdóttir, forstjóri Coripharma

FromAthafnafólk

ratings:
Length:
75 minutes
Released:
Nov 16, 2022
Format:
Podcast episode

Description

Viðmælandi þáttarins er Jónína Guðmundsdóttir, forstjóri Coripharma. Coripharma er íslenskt nýsköpunarfyrirtæki í Hafnarfirði sem sérhæfir sig í þróun og framleiðslu samheitalyfja fyrir önnur lyfjafyrirtæki. Félagið var stofnað árið 2018 en nú starfa þar um 160 manns. Jónína er fædd árið 1972 og er alin upp í Kópavoginum þar sem hún gekk í grunnskóla. Hún fór í Menntaskólann í Hamrahlíð og kláraði Masterspróf í lyfjafræði frá Háskóla Íslands. Jónína starfaði í um sextán ár hjá Medis, dótturfélagi Actavis, sem síðar var selt til Teva árið 2016. Medis sérhæfir sig í sölu á lyfjahugviti og samheitalyfjum til annarra lyfjafyritækja um allan heim. Hjá Medis gengdi Jónína ýmsum stjórnendastöðum, leiddi m.a. viðskiptaþróun félagsins auk þess að vera staðgengill forstjóra. Þegar Jónína hætti hjá Medis var félagið með um 110 starfsmenn í 10 löndum, með sölu á 250 lyfjum og veltu um 500 milljóna evra. Jónína hefur einnig setið í ýmsum stjórnum eins og í stjórn Samtaka Iðnaðarins, Samtaka Atvinnulífins, Medis Pharma á Íslandi sem og í Hollandi.
Þátturinn er kostaður af Icelandair.
Released:
Nov 16, 2022
Format:
Podcast episode

Titles in the series (65)

Athafnafólk er hlaðvarpsþáttur þar sem talað er við frumkvöðla og stjórnendur sem hafa náð eftirtektarverðum árangri í viðskiptalífinu. Sesselja Vilhjálmsdóttir hefur umsjón með þáttunum. Umsjón með þáttunum hefur Sesselja Vilhjálmsdóttir.