Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

# 35 - Ævintýri að fljúga fyrir Atlanta um allan heim – Kristín María Grímsdóttir

# 35 - Ævintýri að fljúga fyrir Atlanta um allan heim – Kristín María Grímsdóttir

FromFlugvarpið


# 35 - Ævintýri að fljúga fyrir Atlanta um allan heim – Kristín María Grímsdóttir

FromFlugvarpið

ratings:
Length:
46 minutes
Released:
Oct 20, 2021
Format:
Podcast episode

Description

Rætt er við Kristínu Maríu Grímsdóttur flugstjóra á Boeing 747 jumbó breiðþotu hjá Air Atlanta. Kristín María er þrátt fyrir ungan aldur búin að ferðast vítt og breitt um heiminn í starfinu, en hún hóf störf sem atvinnuflugmaður hjá Atlanta aðeins 24 ára gömul og segist alltaf hlakka til nýrra ævintýra í vinnunni. Ýmsar áskoranir eru fyrir unga konu að vinna sem flugmaður á framandi slóðum þar sem réttindi kvenna eru jafnvel mjög takmörkuð. Kristín María segir hér frá ævintýralegu starfi fyrir Atlanta og við fáum örlitla innsýn í þennan heim og hvernig það er fyrir unga konu að samræma fjölskyldulíf á Íslandi og starfsframa sem flugstjóri út um allan heim.
Released:
Oct 20, 2021
Format:
Podcast episode

Titles in the series (83)

Fjallað er um flugmál á Íslandi, viðburði, málefni og áhugavert fólk tekið tali. Jói Baddi hefur langa reynslu sem atvinnuflugmaður og kennari og sameinar hér áhuga sinn á flugi og fjölmiðlum.