Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

Hinir íslensku náttúrufræðingar - Erna Sif Arnardóttir

Hinir íslensku náttúrufræðingar - Erna Sif Arnardóttir

FromHinir íslensku náttúrufræðingar


Hinir íslensku náttúrufræðingar - Erna Sif Arnardóttir

FromHinir íslensku náttúrufræðingar

ratings:
Length:
32 minutes
Released:
Feb 2, 2021
Format:
Podcast episode

Description

Erna Sif Arnardóttir er lektor við verkfræði- og tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík. Hún leiðir stóran hóp alþjóðlegra vísindamanna í verkefninu "Svefnbyltingin" en verkefnið hefur hlotið einn stærsta styrk sem veittur hefur verið til rannsókna hér á landi úr Horizon 2020 rammaáætlun ESB fyir rannsóknir og nýsköpun. Erna Sif er líffræðingur að mennt og heillaðist að erfðafræði á menntaskólaárunum.
Released:
Feb 2, 2021
Format:
Podcast episode

Titles in the series (11)

Í hlaðvarpinu Hinir íslensku náttúrufræðingar hittum við íslenska náttúrufræðinga, kynnumst rannsóknum þeirra og störfum heima og erlendis, ástríðu þeirra fyrir náttúru og ævintýrum sem þeir hafa ratað í. Hafdís Hanna Ægisdóttir, plöntuvistfræðingur, og Helena Westhöfer Óladóttir, umhverfisfræðingur, halda úti hlaðvarpinu fyrir hönd Hins íslenska náttúrufræðifélags en eitt helsta markmið félagsins er að glæða áhuga og auka þekkingu á öllu sem viðkemur náttúru.