Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

283 HBO Max til Íslands og Strætó Klapp

283 HBO Max til Íslands og Strætó Klapp

FromTæknivarpið


283 HBO Max til Íslands og Strætó Klapp

FromTæknivarpið

ratings:
Length:
76 minutes
Released:
Sep 2, 2021
Format:
Podcast episode

Description

Strætó er komið með nýtt greiðslukerfi sem heitir Klapp, en hvernig virkar það? HBO Max kemur til Íslands von bráðar, en hvenær? Er hleðsluvandi fyrir rafbíla á Íslandi? Síminn tengdi fyrsta heimilið í gegnum kerfi Gagnaveitu Reykjavíkur eftir eins árs innleiðingu. PT Capital kaupir restina af Nova frá Björgólfi Thor og er þá orðið 100% Alaskan. Windows 11 kemur út , sem átti aldrei að koma út. Ný Bose Quiet Comfort heyrnatól: QC45 sem taka við af QC35 II. Svo rennum við yfir alla orðróma fyrir Apple kynningarnar í haust. 
 
Þessi þáttur er í boði Haustráðstefnu Advania sem verður haldin daga 9 og 10. september. Sjá meira á http://haustradstefna.is
 
Stjórnendur eru Atli Stefán, Bjarni Ben, Elmar Torfason og Gunnlaugur Reynir.
Released:
Sep 2, 2021
Format:
Podcast episode

Titles in the series (96)

Tæknivarpið fjallar um tæknifréttir vikunnarog er eitt elsta virka hlaðvarp Íslands og