Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

284 - Kaffi greitt með Bitcoin og stærsta rafíþróttamót heims á Íslandi

284 - Kaffi greitt með Bitcoin og stærsta rafíþróttamót heims á Íslandi

FromTæknivarpið


284 - Kaffi greitt með Bitcoin og stærsta rafíþróttamót heims á Íslandi

FromTæknivarpið

ratings:
Length:
78 minutes
Released:
Sep 10, 2021
Format:
Podcast episode

Description

Stærsta rafíþróttamót í heimi verður haldið á Íslandi, Apple kynnir nýja síma 14. september og Microsoft kynnir nýjar Surface græjur 22. september. Ray-Ban og Facebook kynntu samstarf á meðan þátturinn var í upptöku og Sverrir ætlar að vera einn af þeim fyrstu til að kaupa Ray-Ban Stories gleraugun. Andri fjallaði um El Salvador sem viðurkenndi Bitcoin sem lögeyri.
 
Þátturinn er í boði Elko sem býður upp á á 30 daga skilarétt. Það má skipta um skoðun. Sjá meira á https://elko.is/skilarettur

Stjórnendur eru Andri Valur, Bjarni Ben, Elmar Torfason og Sverrir Björgvinsson.
Released:
Sep 10, 2021
Format:
Podcast episode

Titles in the series (96)

Tæknivarpið fjallar um tæknifréttir vikunnarog er eitt elsta virka hlaðvarp Íslands og