Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

290 Nýjar Macbook Pro og Pixel 6 símar

290 Nýjar Macbook Pro og Pixel 6 símar

FromTæknivarpið


290 Nýjar Macbook Pro og Pixel 6 símar

FromTæknivarpið

ratings:
Length:
89 minutes
Released:
Oct 22, 2021
Format:
Podcast episode

Description

Apple og Google héldu bæði kynningu í vikunni og það er hátíð hjá okkur! Apple kynnti nýja liti fyrir Homepod mini, þannig hann virðist vera seljast eitthvað. Airpods 3 ný, endurhönnuð og með Spatial Audio á sama verði (179 USD). Tvær nýjar Macbook Pro tölvur: 14” og 16” með M1 Pro og M1 Max kubbasettum/örgjörvum. En hvaða raufar eru á þeim? Google hélt flotta kynningu og það eru tveir nýir Pixel símar: 6 og 6 Pro. Hvorn Pixel pantaði Elmar?
Þessi þáttur er í boði Elko og Bruggstofunnar. 
Stjórnendur eru: Atli Stefán, Elmar Torfason, Gunnlaugur Reynir og Marinó Fannar.
Released:
Oct 22, 2021
Format:
Podcast episode

Titles in the series (96)

Tæknivarpið fjallar um tæknifréttir vikunnarog er eitt elsta virka hlaðvarp Íslands og