Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

300 Microsoft kaupir Blizzard og frábær CES sýning

300 Microsoft kaupir Blizzard og frábær CES sýning

FromTæknivarpið


300 Microsoft kaupir Blizzard og frábær CES sýning

FromTæknivarpið

ratings:
Length:
55 minutes
Released:
Jan 20, 2022
Format:
Podcast episode

Description

Þá er Tæknivarpið loksins komið í rútínu og við fáum fyrsta fréttaþáttinn. Orion Sentry er eitt fyrsta íslenska Mac appið í langan tíma og reynir að koma í veg fyrir þjófnað á tölvum. Fjarskiptastofa vinnur í því að gera háhraðanet á þjóðvegum að kröfu. Vivaldi vafrinn er nú í boði á Astro Slide 5G nördasímanum. Það var brotist inn í tölvukerfi Strætó og þau ákváðu að borga ekki lausnargjald fyrir gögnin. CS:GO úrvalsdeild RÍSÍ heitir núna Ljósleiðaradeildinn. CES sýningin var í byrjun árs og telja gárungar að þetta sé líklega sú besta í mjög langan tíma. Við förum yfir það helsta þaðan eins og 55” tölvuskjá frá Samsung, 42” OLED sem sló í gegn og Freestyle skjávarpa sem er hægt að skrúfa upp í ljós. Stærsta frétt vikunnar er svo kaup Microsoft á Activision Blizzard fyrirtækinu upp fyrir fáranlega háa upphæð. 
 
Þessi þáttur er í boði Macland og Elko.

Stjórnendur eru Atli Stefán og Elmar Torfason
Released:
Jan 20, 2022
Format:
Podcast episode

Titles in the series (96)

Tæknivarpið fjallar um tæknifréttir vikunnarog er eitt elsta virka hlaðvarp Íslands og