Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

302 Spotify í klandri vegna Joe Rogan

302 Spotify í klandri vegna Joe Rogan

FromTæknivarpið


302 Spotify í klandri vegna Joe Rogan

FromTæknivarpið

ratings:
Length:
82 minutes
Released:
Feb 3, 2022
Format:
Podcast episode

Description

Íslenskir menntasprotar vekja athygli vestanhafs, en íslensku fyrirtækin Beedle og Mussila eru komin í hóp 200 efnilegustu sprota í menntatækni í heiminum. Spotify er í klandri vegna viðtals Joe Rogan við vísindamann sem gagnrýnir mRNA bóluefni. Alda Music var selt til Universal Music, sem þýðir að margar íslenskar tónlistarperlur eru nú í eigu erlendra aðila. Intel kynnir Alder Lake örgjörva sem hefur stundum betur en M1 Max örgjörvi Apple, en með smá fyrirvara. Svo keypti Gulli sér svo síma á Bland.
Þessi þáttur er í boði Macland og Elko sem selja tækin sem við elskum.
Stjórnendur þáttarins í dag eru Gunnlaugur Reynir Sverrisson, Elmar Torfason og Sverrir Björgvinsson.
Released:
Feb 3, 2022
Format:
Podcast episode

Titles in the series (96)

Tæknivarpið fjallar um tæknifréttir vikunnarog er eitt elsta virka hlaðvarp Íslands og