Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

303 Galaxy S22, Tab S8 og hrun hjá Meta

303 Galaxy S22, Tab S8 og hrun hjá Meta

FromTæknivarpið


303 Galaxy S22, Tab S8 og hrun hjá Meta

FromTæknivarpið

ratings:
Length:
65 minutes
Released:
Feb 12, 2022
Format:
Podcast episode

Description

Sigurveri Gulleggsins þetta skiptið er app fyrir þolendur ofbeldis sem geta haldið utan um sögu þess. Appið heitir Lilja og er nú verið að sækjast eftir fjármagni til að koma því í gagnið. Óvinsæli vafrinn Microsoft Edge býður nú upp á íslenskan talgervil sem getur lesið upp texta af vefsíðum. Smáforritið heitir Guðrún (Gudrun) og er í boði núna. Icelandic Gaming Industry spáir því að störf hjá öðrum í CCP í bransanum nái loks meirihluta á næsta ári. Samsung hélt Galaxy Unpacked kynningu í vikunni og kynnti nýjar vörur: þrjá nýja S-línu síma og þrjár spjaldtölvur. Spotify er í óðaönn að fjarlægja efni sem stuðar og horfið hafa fjölmargir Joe Rogan þættir. Meta hrynur í verði vegna slæms árangurs samkvæmt uppgjöri og bendir Meta meðal annars á Apple. 
Þessi þáttur er í boði Macland og Elko sem selja tækin sem við elskum.
Stjórnendur eru Atli Stefán og Elmar Torfason
Released:
Feb 12, 2022
Format:
Podcast episode

Titles in the series (96)

Tæknivarpið fjallar um tæknifréttir vikunnarog er eitt elsta virka hlaðvarp Íslands og