Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

39. Edda Sif Pind Aradóttir, forstjóri Carbfix

39. Edda Sif Pind Aradóttir, forstjóri Carbfix

FromAthafnafólk


39. Edda Sif Pind Aradóttir, forstjóri Carbfix

FromAthafnafólk

ratings:
Length:
57 minutes
Released:
Apr 24, 2023
Format:
Podcast episode

Description

Viðmælandi þáttarins er Edda Sif Pind Aradóttir, framkvæmdarstýra Carbfix. Carbfix hefur allt frá árinu 2012 fangað CO2 frá Hellisheiðarvirkjun og dælt því ofan í basaltjarðlög þar sem það umbreytist í stein með náttúrulegum ferlum. Hefur sú aðferð til varanlegrar og öruggrar kolefnisförgunar vakið heimsathygli og starfa nú yfir 30 manns hjá fyrirtækinu.  
Edda er fædd árið 1981 og er alin upp í Fossvogi, Kópavogi og Danmörku. Hún gekk í Menntaskólann í Reykjavík og kláraði B.S. og Master í efnafræði við Háskóla Íslands og Doktor í forða- og efnafræði frá sama skóla. Edda starfaði sem yfirmaður nýsköpunar hjá Orkuveitu Reykjavíkur samhliða því að vera verkefnastjóri Carbfix sem byrjaði sem nýsköpunarverkefni innan Orkuveitunnar, Háskóla Íslands og erlendra samstarfsaðila. Carbfix var formlega stofnað sem dótturfyrirtæki OR árið 2019 og tók hún þá við sem framkvæmdastýra fyrirtækisins. Edda hefur einnig setið í ýmsum stjórnum t.d. eins og hjá Gagnaveitu Reykjavíkur, GEORG, Íslenskri NýOrku og danska orkufyrirtækinu Innargi.

Þessi þáttur er í boði Icelandair og Krónunnar.
Released:
Apr 24, 2023
Format:
Podcast episode

Titles in the series (65)

Athafnafólk er hlaðvarpsþáttur þar sem talað er við frumkvöðla og stjórnendur sem hafa náð eftirtektarverðum árangri í viðskiptalífinu. Sesselja Vilhjálmsdóttir hefur umsjón með þáttunum. Umsjón með þáttunum hefur Sesselja Vilhjálmsdóttir.