Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

41. Sveinn Sölvason, forstjóri Össurar

41. Sveinn Sölvason, forstjóri Össurar

FromAthafnafólk


41. Sveinn Sölvason, forstjóri Össurar

FromAthafnafólk

ratings:
Length:
70 minutes
Released:
May 3, 2023
Format:
Podcast episode

Description

Viðmælandi þáttarins er Sveinn Sölvason, forstjóri Össurar. Össur er alþjóðlegt heilbrigðistæknifyriræki sem hannar og framleiðir stoðtæki, spelkur og stuðningsvörur með það að markmiði að bæta hreyfanleika fólks. Sveinn er fæddur árið 1978 og alinn upp í Langholtshverfinu. Hann gekk í Menntaskólann við Sund og kláraði BS próf í alþjóðaviðskiptum og mastergráðu í fjármálum fyrirtækja frá Copenhagen Business School (CBS). Sveinn hefur starfað í fyrirtækjaráðgjöf hjá Kaupþingi, Goldman Sachs, HSH Nordbank og í viðskiptaþróun hjá Marel. Sveinn hóf störf hjá Össuri árið 2009 en tók við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs fyrirtækisins árið 2013 og varð síðan forstjóri fyrirtækisins árið 2022. Össur er skráð á hlutabréfamarkað í Danmörku og starfa um 4000 manns hjá fyrirtækinu í yfir 30 löndum.

Þessi þáttur er í boði Krónunnar og Icelandair.
Released:
May 3, 2023
Format:
Podcast episode

Titles in the series (65)

Athafnafólk er hlaðvarpsþáttur þar sem talað er við frumkvöðla og stjórnendur sem hafa náð eftirtektarverðum árangri í viðskiptalífinu. Sesselja Vilhjálmsdóttir hefur umsjón með þáttunum. Umsjón með þáttunum hefur Sesselja Vilhjálmsdóttir.