Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

#60 – Ásókn í flugnám hrundi - 4 byrjuðu í janúar og áhugi að aukast á ný -  Óskar Pétur Sævarsson

#60 – Ásókn í flugnám hrundi - 4 byrjuðu í janúar og áhugi að aukast á ný - Óskar Pétur Sævarsson

FromFlugvarpið


#60 – Ásókn í flugnám hrundi - 4 byrjuðu í janúar og áhugi að aukast á ný - Óskar Pétur Sævarsson

FromFlugvarpið

ratings:
Length:
58 minutes
Released:
May 12, 2023
Format:
Podcast episode

Description

Rætt er við Óskar Pétur Sævarsson forstöðumann Flugakademíu Íslands um stöðu atvinnuflugnáms í dag og horfurnar framundan. Á kóvid tímanum hrundi aðsókn í atvinnuflugnám hérlendis eins og víðar um heim. Nú þegar atvinnugreinin er að taka all hressilega við sér á nýjan leik gæti blasað við skortur á sérhæfðu starfsfólki sem fylgir auknum umsvifum flugfélaganna. Óskar Pétur telur nauðsynlengt að koma flugnáminu inn í menntakerfið hérlendis og kallar eftir því að ríkið komi með meiri og betri hætti að kostnaði íslenskra nemenda við flugnámið, líkt og gert er á hinum Norðurlöndunum.
Released:
May 12, 2023
Format:
Podcast episode

Titles in the series (83)

Fjallað er um flugmál á Íslandi, viðburði, málefni og áhugavert fólk tekið tali. Jói Baddi hefur langa reynslu sem atvinnuflugmaður og kennari og sameinar hér áhuga sinn á flugi og fjölmiðlum.