Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

47. Einar Stefánsson, stofnandi Oculis

47. Einar Stefánsson, stofnandi Oculis

FromAthafnafólk


47. Einar Stefánsson, stofnandi Oculis

FromAthafnafólk

ratings:
Length:
68 minutes
Released:
Jul 25, 2023
Format:
Podcast episode

Description

Viðmælandi þáttarins er Einar Stefánsson, meðstofnandi Oculis og prófessor í augnlækningum frá Háskóla Íslands. Oculis er nýsköpunarfyrirtæki sem þróar augnlyf en fyrirtækið var skráð á Nasdaq kauphöllina í mars árið 2023. Oculis hefur m.a. þróað lyf sem byggir á einkaleyfavarinni tækni, sem gerir mögulegt að meðhöndla sjúkdóma í afturhluta augans með augndropum. Hjá Oculis starfa um 30 starfsmenn í dag og er fyrirtækið metið á um 40 ma.kr. Einar er fæddur árið 1952 og alinn upp í Reykjavík. Hann gekk í Menntaskólann í Reykjavík og kláraði læknisfræði frá Háskóla Íslands og útskrifaðist með Doktorsgráðu í lífeðlisfræði frá Duke háskóla í Bandaríkjunum. Einar vann einnig hjá Duke háskóla sem vísindamaður og lektor í augnlækningum í 10 ár þangað hann kom aftur til Íslands og tók við prófessorstöðu við Háskóla Íslands og stofnaði síðar Oculis árið 2003. 
Þessi þáttur er í boði Krónunnar, Arion banka og Icelandair.
Released:
Jul 25, 2023
Format:
Podcast episode

Titles in the series (65)

Athafnafólk er hlaðvarpsþáttur þar sem talað er við frumkvöðla og stjórnendur sem hafa náð eftirtektarverðum árangri í viðskiptalífinu. Sesselja Vilhjálmsdóttir hefur umsjón með þáttunum. Umsjón með þáttunum hefur Sesselja Vilhjálmsdóttir.