Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

#62 – Flughátíð í Reykjavík 3. júní “23 – Listflugmenn, fólkið og flugvélarnar

#62 – Flughátíð í Reykjavík 3. júní “23 – Listflugmenn, fólkið og flugvélarnar

FromFlugvarpið


#62 – Flughátíð í Reykjavík 3. júní “23 – Listflugmenn, fólkið og flugvélarnar

FromFlugvarpið

ratings:
Length:
79 minutes
Released:
Aug 31, 2023
Format:
Podcast episode

Description

Samantekt frá flugdeginum á Reykjavíkurflugvelli 3. júní 2023. Rætt er við nokkra sem komu að skipulagningu og dagskrá hátíðarinnar m.a. listflugmennina Snorra Bjarnvin Jónsson og Luke Penner. Fjölmargir gestir nýttu tækifærið til að skoða gamlar og nýjar flugvélar, sjá ýmsan búnað sem tilheyrir flugvallarekstri og fræðast um leið um flugið, en þetta var í fyrsta sinn í 4 ár sem flugdagur er haldinn á Reykjavíkurflugvelli.
Viðmælendur eru:
Matthías Sveinbjörnsson, Dagbjartur Einarsson, Sigurjón Valsson, Arnar Emilsson, Gunnlaugur Rafn Björnsson, Jón Karl Snorrason, Helgi Þorsteinsson, Matthías Arngrímsson, Berglind Heiða Árnadóttir, Jóhann Óskar Borgþórson, Sif Björnsdóttir, Reynald Hinriksson, Snorri Bjarnvin Jónsson, Luke Penner, Jiri Prusa, Jónas Sturla Sverrisson, Linda Gunnarsdóttir, Ásmundur Guðnason, Garðar Sigurvaldason.
Sýningagestir sem rætt er við í þættinum eru: Ólöf Októsdóttir og Jóhann Orri Einarsson, Katrín Björg Svavarsdóttir, vinirnir Jóhann og Róbert, Ari Bergur Garðarsson og Garðar Árnason.
Released:
Aug 31, 2023
Format:
Podcast episode

Titles in the series (83)

Fjallað er um flugmál á Íslandi, viðburði, málefni og áhugavert fólk tekið tali. Jói Baddi hefur langa reynslu sem atvinnuflugmaður og kennari og sameinar hér áhuga sinn á flugi og fjölmiðlum.