Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

#64 – RFSS – Flugnám, fíkniefnaskimanir og kulnun – Högni Björn Ómarsson

#64 – RFSS – Flugnám, fíkniefnaskimanir og kulnun – Högni Björn Ómarsson

FromFlugvarpið


#64 – RFSS – Flugnám, fíkniefnaskimanir og kulnun – Högni Björn Ómarsson

FromFlugvarpið

ratings:
Length:
40 minutes
Released:
Oct 7, 2023
Format:
Podcast episode

Description

Rætt er við Högna Björn Ómarsson flugstjóra og ritara FÍA í tilefni af Reykjavík Flight Safety Symposium, ráðstefnu ÖFÍA sem haldin verður í sjöunda sinn nú október. Á dagskrá ráðstefnunnar í ár verða margir áhugaverðir fyrirlesarar sem fjalla munu um fjarturna, flugnám og flugkennslu, streitu og kulnun, fíkniefnaskimanir og losunarheimildir. Högni gerir hér lítillega grein fyrir fyrirlesurum og segir frá efni fundarins. Högni Björn segir einnig aðeins frá sínum ferli í fluginu, flugnámi í Skotlandi og ræðir m.a. breytingar á vinnuumhverfi flugmanna á síðustu árum, félagsstarfið í FÍA og fleiri mál.
Released:
Oct 7, 2023
Format:
Podcast episode

Titles in the series (83)

Fjallað er um flugmál á Íslandi, viðburði, málefni og áhugavert fólk tekið tali. Jói Baddi hefur langa reynslu sem atvinnuflugmaður og kennari og sameinar hér áhuga sinn á flugi og fjölmiðlum.