Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

61. Björk Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrar- og fjármálasviðs CRI

61. Björk Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrar- og fjármálasviðs CRI

FromAthafnafólk


61. Björk Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrar- og fjármálasviðs CRI

FromAthafnafólk

ratings:
Length:
87 minutes
Released:
Feb 26, 2024
Format:
Podcast episode

Description

Viðmælandi þáttarins er Björk Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrar- og fjármálasviðs Carbon Recycling International (CRI). CRI hef­ur þróað leiðandi tækni­lausn á heimsvísu sem ger­ir viðskipta­vin­um þeirra kleift að fram­leiða met­anól á um­hverf­i­s­væn­an hátt úr kolt­ví­sýr­ingi og vetni, sem síðan er hægt að nýta sem græn­an orku­gjafa eða í efna­vör­ur. Í dag starfa rúmlega þrjátíu manns hjá fyrirtækinu en nýir fjárfestar lögðu félaginu til $30m árið 2023 til að fjármagna vöxt þess. Björk er fædd árið 1983 og ólst upp í 104 Reykjavík. Hún gekk í Verzlunarskóla Íslands og lauk síðan BS prófi í hagfræði frá Háskóla Íslands. Björk hefur áður starfað sem framkvæmdastjóri og meðeigandi Reykjavík Backpackers, rekstrarstjóri Bus Hostel Reykjavík og Reykjavík Terminal og stofnandi og framkvæmdastjóri Made in Mountains.
Þessi þáttur er í boði Icelandair, Krónunnar og Arion.
Released:
Feb 26, 2024
Format:
Podcast episode

Titles in the series (65)

Athafnafólk er hlaðvarpsþáttur þar sem talað er við frumkvöðla og stjórnendur sem hafa náð eftirtektarverðum árangri í viðskiptalífinu. Sesselja Vilhjálmsdóttir hefur umsjón með þáttunum. Umsjón með þáttunum hefur Sesselja Vilhjálmsdóttir.