Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

#75 – Þarfasti þjónninn - Þristurinn DC-3, 80 ára – 1. hluti.

#75 – Þarfasti þjónninn - Þristurinn DC-3, 80 ára – 1. hluti.

FromFlugvarpið


#75 – Þarfasti þjónninn - Þristurinn DC-3, 80 ára – 1. hluti.

FromFlugvarpið

ratings:
Length:
52 minutes
Released:
Apr 18, 2024
Format:
Podcast episode

Description

Samantekt um hina sögufrægu flugvél DC-3 á Íslandi í tilefni af 80 ára afmæli fyrstu vélar af þeirri gerð, sem nú er varðveitt á Flugsafni Íslands. Í þessum þætti er farið yfir atriði úr sögu Þristsins á Íslandi og birt eru viðtalsbrot úr kvikmyndinni Íslenskir atvinnuflugmenn við flugstjórana Snorra Snorrason, Henning Bjarnason og Geir Gíslason. Einnig er rætt við Sverri Þórólfsson flugstjóra um hans feril og einkum á DC-3 sem hann flaug mikið á sjöunda áratugnum og síðar í landgræðslufluginu.
Released:
Apr 18, 2024
Format:
Podcast episode

Titles in the series (83)

Fjallað er um flugmál á Íslandi, viðburði, málefni og áhugavert fólk tekið tali. Jói Baddi hefur langa reynslu sem atvinnuflugmaður og kennari og sameinar hér áhuga sinn á flugi og fjölmiðlum.