Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

#76 – Gjaldþrot Flugakademíu Íslands – Jón B. Stefánsson

#76 – Gjaldþrot Flugakademíu Íslands – Jón B. Stefánsson

FromFlugvarpið


#76 – Gjaldþrot Flugakademíu Íslands – Jón B. Stefánsson

FromFlugvarpið

ratings:
Length:
34 minutes
Released:
Apr 23, 2024
Format:
Podcast episode

Description

Rætt er við Jón B. Stefánsson stjórnarformann Keilis og Flugakademíu Íslands um gjaldþrot Flugakademíunnar. Jón fer yfir stöðuna varðandi uppgjör fyrrverandi nemenda við skólann og áætlanir um uppgjör þeirra skulda en sumir eiga enn inni peninga fyrir óflogna flugtíma. Hann segir það vinnulag að láta nemendur greiða fyrirfram fyrir flugnámið hafi reynst félaginu um megn þegar aðsóknin í skólann minnkaði verulega. Þá hafi kaup Flugakademíu Keilis á Flugskóla Íslands fyrir um fjórum árum verið allt of kostnaðarsöm. Jón hefur áratuga reynslu úr menntakerfinu og þekkir vel til flugnáms. Hann var m.a. skólameistari Tækniskólans um árabil þegar atvinnuflugnám og flugvirkjun voru sett undir hatt skólans og telur að flugnám ætti að geta fallið vel að öðru sambærilegu atvinnutengdu námi í landinu.
Released:
Apr 23, 2024
Format:
Podcast episode

Titles in the series (83)

Fjallað er um flugmál á Íslandi, viðburði, málefni og áhugavert fólk tekið tali. Jói Baddi hefur langa reynslu sem atvinnuflugmaður og kennari og sameinar hér áhuga sinn á flugi og fjölmiðlum.