Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

#80 - Útskrifuð úr háskóla háloftanna – flugfreyja í 40 ár – Guðrún Gunnarsdóttir

#80 - Útskrifuð úr háskóla háloftanna – flugfreyja í 40 ár – Guðrún Gunnarsdóttir

FromFlugvarpið


#80 - Útskrifuð úr háskóla háloftanna – flugfreyja í 40 ár – Guðrún Gunnarsdóttir

FromFlugvarpið

ratings:
Length:
58 minutes
Released:
May 22, 2024
Format:
Podcast episode

Description

Rætt er við Guðrúnu Gunnarsdóttur flugfreyju til 40 ára um ferilinn og starfið. Guðrún ætlaði eins og margir aðrir rétt að prófa flugfreyjustarfið en ílentist í rúm 40 ár. Hún rifjar hér upp ýmis áhugaverð atvik á löngum ferli, allt frá stórkostlegum ferðum til Suðurskautslandsins og til óþægilegra og erfiðra flugferða í vondum veðrum. Guðrún myndi hiklaust velja sama framtíðarstarfið aftur enda hafi það þrátt fyrir mikið álag á köflum, gefið ríkulega til baka. Flugfreyjur deyi aldrei ráðalausar, þurfi oft að bregða sér í alls konar hlutverk og hún segir að það gæti væri áhugavert að taka saman öll hollráð flugfreyjanna í gegnum tíðina. Sjálf segist hún útskrifuð úr háskóla háloftanna eftir farsælan feril og hlakkar til næsta tímabils.
Released:
May 22, 2024
Format:
Podcast episode

Titles in the series (83)

Fjallað er um flugmál á Íslandi, viðburði, málefni og áhugavert fólk tekið tali. Jói Baddi hefur langa reynslu sem atvinnuflugmaður og kennari og sameinar hér áhuga sinn á flugi og fjölmiðlum.